Í október, eða Ostóber eins og við kjósum að kalla mánuðinn, fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta og hvetjum landsmenn til að taka þátt í...
Sjá nánar hér.
Nýtt veitingahús opnar á Akyreyri á morgun 2. október. Staðurinn heitir Vitinn mathús og er staðsettur við Strandgötu 53, í sama húsi og Norðurslóðasafnið. Vitinn mathús...
Endilega lítið yfir októbertilboð á innfluttu vörunum frá SS.
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...
Í síðustu viku buðu Kalli Jónasar og Lárus Ólafsson sölumenn hjá Sælkeradreifingu upp á götumat í hádeginu hjá Íslenskri Erfðagreiningu. Veglegur matseðill þar sem í boði...
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. kjúklingalundir og súkkulaðibollar. Við erum nýlega komin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingalundir...
Michelin stjörnugjöfin í Chicago fyrir árið 2010 hefur verið gerð opinber og eru 25 veitingastaðir sem hljóta eina eða fleiri Michelin-stjörnur, þar af fimm nýir veitingastaðir...
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar. Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg. Fundurinn hefst kl 18:00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og...
Það er fátt betra en að gera vel við sig og sína með góðri steik og hér er ein góð uppskrift í safnið. Aðalstjarnan hér er...