Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Raymond Blanc var staddur á Íslandi nú á dögunum ásamt eiginkonu sinni Natalíu Traxel. „Natalíu og mér var boðið af góða vini mínum...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við...
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur nýjum áfanga í sögu Garra og vera við formlega opnun á umhverfisvænu...
„Ég var með allavega tvo bjóra og þessi sem er farinn var með einhverja..“ – umræða sem einhverjir þekkja af raun eða hvað? Í dag er...
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Nordic Bakery Cup 2018, sem fram fer í Herning í Danmörku dagana 17. – 19. mars næstkomandi. Liðið skipa Birgir Þór...
Nýtt frá Ölgerðinni - Vegan Majones
Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kosning um...
Nú er afmælisvika Garra gengin í garð og fagnar Garri 45 ára afmæli. Af því tilefni hefur skemmtilegt úrval af klassískum vörum verið sett á afmælistilboð...
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í MATVÍS. hafa rétt á að kjósa í kosningunni. Athugið að það má kjósa eins oft og hver vill, aðeins seinasta atkvæðið mun...
Nú er Bulleit Recycle is Cool keppnin að bresta á. Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að lengja frest til að skila inn uppskrift til mánudagsins...