Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og...
Á þriðjudaginn mun kokteilmeistarinn Gavin Benton frá Funkin Cocktails koma til landsins og sýna spennandi aðferðir, púrrur og sýróp sem slegið hafa í gegn í kokteilsenunni...
Nú styttist í að uppbygging á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust...
Pablo Discobar er þekktur fyrir að halda skemmtilegar og öðruvísi barþjónakeppnir fyrir barþjóna bæjarins fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Engin undantekning var síðasta sunnudag en þá...
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur birt niðurstöður mælinga á fipronil í eggjum, kjúklingum og varphænum innan EES. Matvælastofnun tók þátt í rannsókninni og fannst ekki fipronil í...
Misjafnt er hvað verður um þennan umframbakstur. Hjá Korninu er bakkelsið flokkað sem lífrænn úrgangur en var áður sent á svínabú þar sem því var umbreytt...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2018 sem var haldin í 14 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til...
Stracta Hótel, sem er alfarið í eigu Hreiðars Hermannssonar, er í söluferli. Hótelið er á Hellu og er með 166 herbergi. Hreiðar segir í samtali við...
Ekran er algjörlega með á nótunum hvað er að gerast út í heimi og í dag er alþjóðlegur dagur rækjunnar (e. National Shrimp Day). Við erum...
Það má með sanni segja að veitingastaðurinn Óx hafi slegið rækilega í gegn. Víðsvegar á samfélagsmiðlum má sjá ánægjulega gesti staðarins birta myndir, skrifa sína upplifun á...
Humarsalan sérhæfir sig í sölu á humri fyrir innanlandsmarkað og býður verslunum, veitingahúsum, veisluþjónustum og einstaklingum upp á gæða humar. Humarsalan var stofnuð í janúar 2004...