Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir nokkru sendi Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) nokkur bretti af agúrkum til Danmerkur. Gúrkurnar voru seldar í gegnum netverslunina nemlig.com....
„Þetta er mest rómaða máltíðin á Íslandi“ Svona hefst lýsingin á matnum sem að aðstandendur Foodie Stories skrifa við myndbandið sem birt var á facebook síðu...
Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár og slík hátíð verður einmitt haldin í september...
Icelandair Group hefur tekið þá ákvörðun að setja Icelandair hótelin í söluferli, en fyrirtækið rekur 13 hótel, og fasteignum sem tilheyra hótelrekstri. Í tilkynningu segir að...
Áformað er að opna minnst 30 veitingahús í miðborg Reykjavíkur á næstu 18 mánuðum. Samhliða þessari sögulegu fjölgun bendir margt til að mörg veitingahús í miðborginni...
Stofnaður hefur verið facebook hópur fyrir starfsfólk sem starfað hefur á veitingastaðnum Hornið við Hafnarstræti 15 í Reykjavík. Tilefnið er stórafmæli hjá Horninu en staðurinn opnaði...
Hér er uppskrift að bökuðum fiski með stökkri og kryddaðri áferð – með muldum fræjum. Hægt er að nota þorsk eða löngu til dæmis. Avócadosósan fullkomnar...
Í síðustu viku var kynnt á Húsavík hugmynd að tvöhundruð herbergja hóteli efst á Húsavíkurhöfða. Markmiðið er að fá erlenda hótelkeðju til samstarfs og kynna verkefnið...
Snemma í vor ákvað ég að setjast niður og skrifa mína reynslu sem kona í þessum heimi og þá aðallega í kokkaheiminum. Ég byrjaði á byrjun,...
Nú á dögunum tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við rekstrinum á veitingahúsinu Harbour House á Siglufirði. Harbour House er staðsett á hafnarsvæðinu á...
Apotekið hefur verið duglegt við að bjóða upp á skemmtilega popp upp viðburði á árinu í samstarfi við bæði matreiðslumenn og önnur veitingahús. Hafa þessir viðburðir...
Pítsugerðin er nýr veitingastaður við Bárustíg 1 í Vestmannaeyjum en staðurinn opnar 15. maí næstkomandi. Eigendur eru hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason sem eru jafnframt...