Í dag hófst „Cocktail Weekend“ í Stykkishólmi sem stendur yfir í tvo daga, þ.e. 20. – 21. júlí. Þátttakendur eru allir helstu veitingastaðir og barir bæjarins...
Það var blíðskapar veður á Urriðavelli þegar Opna Loch Lomond mótið fór fram laugardaginn 14. júlí s.l. Mótið var vel sótt en um 160 keppendur léku...
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands...
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey. Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar...
Vara vikunnar hjá Garra er Katrin Plus WC pappír (50m x 42stk) sem er á 45% afmælisafslætti eða 2.370 kr + vsk út vikuna. Svansvottaður og...
Bjóðum meðal annars upp á 12/20 humar, skelflettum humri og blönduðu skelbroti. Svo má ekki gleyma að við bjóðum uppá á ferska og léttsaltaða þorskhnakka sem...
Big Green Egg
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Hinn 19 ára gamli Flynn McGarry hefur opnað nýjan veitingastað í New York sem heitir Gem. Gem er Meg skrifað aftur á bak en móðir Flynn...
Um 500 manns smökkuðu grillaða, marineraða, rauðvínslegna, kryddaða og reykta síld á allsherjar síldarhlaðborði á Strandmenningarhátíð sem haldið var við Síldarminjasafnið á Siglufirði dagana 4. til...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Global Chefs Challange þar sem að feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason kepptu. Úrslit urðu: 1....