Masterclass - Absolut og Havana
Fimmtudaginn 13. september mun Vínnes ehf. halda vínsýningu í Gamla Bíói. Sýningin stendur yfir frá kl. 17:00 til kl. 20:30. Á sýningunni er lögð sérstök áhersla...
Í ágúst s.l. voru dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir voru áður fimm en eru nú...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni. Humarsalan hefur einnig verið að styrkja sig gríðarlega í rækju og býður uppá eftirtaldar stærðir í...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...
Everest Mo:Mo kom inn í Pop – Up vagninn í Granda mathöll 3. september s.l. og mun verða í mánuð. Pop-Up vagninn gefur matar frumkvöðlum tækifæri...
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila...
Nostra og vínhúsið Saint Clair efna til matarveislu dagana 12-14 september 2018. Þessa daga munu matreiðslumenn Nostra bjóða upp á 6 rétta matarveislu með sérvöldum vínum...
Í gærkvöldi mótmælti Kokkalandsliðið ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Það er búið að vera mikil umfjöllun í...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara (K.M.) hefur falið undirrituðum að koma á framfæri eftirfarandi fréttatilkynningu í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um samstarfssamning K.M og Arnarlax hf. Stjórn...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið. Sjá einnig: Sturla hættir í KM Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir...
Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru...