Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tælenskur matarvagn opnar á Dalvík
Matarvagninn Hóllinn mun opna formlega helgina 11. júní – 12 júní á Dalvík, en hann sérhæfir sig í eldun á tælenskum mat og hamborgurum og samlokum.
Í júní verður matarvagninn einungis opin um helgar sem hér segir, frá klukkan 17:00 – 21:00 á föstudeginum og á laugardeginum verður hádegisopnun klukkan 11:30 – 14:00 og um kvöldið klukkan 17:00 – 21:00
Matseðill helgarinnar:
Rúllur = 2200kr (10stk,hrísgrjón og sósa)
Kjúklinganúðlur = 1500kr
Djúpsteiktar rækjur=1800kr (hrísgrjón og sósa)
Kjúklingur í ostrusósu = 1800kr (hrísgrjón)
Blandbakki = 2500kr (núðlur, rækjur, kjúklingur í ostrusósu, hrísgrjón og sósa)
Hóllinn verður staðsettur rétt norðan við Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Mynd: facebook / Hóllinn Take Away
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði