Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tælenskur matarvagn opnar á Dalvík
Matarvagninn Hóllinn mun opna formlega helgina 11. júní – 12 júní á Dalvík, en hann sérhæfir sig í eldun á tælenskum mat og hamborgurum og samlokum.
Í júní verður matarvagninn einungis opin um helgar sem hér segir, frá klukkan 17:00 – 21:00 á föstudeginum og á laugardeginum verður hádegisopnun klukkan 11:30 – 14:00 og um kvöldið klukkan 17:00 – 21:00
Matseðill helgarinnar:
Rúllur = 2200kr (10stk,hrísgrjón og sósa)
Kjúklinganúðlur = 1500kr
Djúpsteiktar rækjur=1800kr (hrísgrjón og sósa)
Kjúklingur í ostrusósu = 1800kr (hrísgrjón)
Blandbakki = 2500kr (núðlur, rækjur, kjúklingur í ostrusósu, hrísgrjón og sósa)
Hóllinn verður staðsettur rétt norðan við Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Mynd: facebook / Hóllinn Take Away
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White