Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tælenskur matarvagn opnar á Dalvík
Matarvagninn Hóllinn mun opna formlega helgina 11. júní – 12 júní á Dalvík, en hann sérhæfir sig í eldun á tælenskum mat og hamborgurum og samlokum.
Í júní verður matarvagninn einungis opin um helgar sem hér segir, frá klukkan 17:00 – 21:00 á föstudeginum og á laugardeginum verður hádegisopnun klukkan 11:30 – 14:00 og um kvöldið klukkan 17:00 – 21:00
Matseðill helgarinnar:
Rúllur = 2200kr (10stk,hrísgrjón og sósa)
Kjúklinganúðlur = 1500kr
Djúpsteiktar rækjur=1800kr (hrísgrjón og sósa)
Kjúklingur í ostrusósu = 1800kr (hrísgrjón)
Blandbakki = 2500kr (núðlur, rækjur, kjúklingur í ostrusósu, hrísgrjón og sósa)
Hóllinn verður staðsettur rétt norðan við Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Mynd: facebook / Hóllinn Take Away

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu