Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tælenskur matarvagn opnar á Dalvík
Matarvagninn Hóllinn mun opna formlega helgina 11. júní – 12 júní á Dalvík, en hann sérhæfir sig í eldun á tælenskum mat og hamborgurum og samlokum.
Í júní verður matarvagninn einungis opin um helgar sem hér segir, frá klukkan 17:00 – 21:00 á föstudeginum og á laugardeginum verður hádegisopnun klukkan 11:30 – 14:00 og um kvöldið klukkan 17:00 – 21:00
Matseðill helgarinnar:
Rúllur = 2200kr (10stk,hrísgrjón og sósa)
Kjúklinganúðlur = 1500kr
Djúpsteiktar rækjur=1800kr (hrísgrjón og sósa)
Kjúklingur í ostrusósu = 1800kr (hrísgrjón)
Blandbakki = 2500kr (núðlur, rækjur, kjúklingur í ostrusósu, hrísgrjón og sósa)
Hóllinn verður staðsettur rétt norðan við Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Mynd: facebook / Hóllinn Take Away
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000