Freisting
Tabasco´s Mexican bar & grill opnar

Kodak moment
Það þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en hann er einn af eigendum Tabascos
Staðurinn er til húsa þar sem Galileó var á horni Hafnarstrætis og Vesturgötu, Það eru Red Chilli menn sem standa að baki þessa nýja stað, og má segja að það svífi góður Mexíkóskur andi í húsinu.
Staðurinn er í öllu húsinu, í kjallara er bar og þar geta menn keypt bjór eftir vigt, sem kúturinn er tengdur við. Á fyrstu og annarri hæð eru matsalir og barir, þannig að um 100 manns geta verið í sölum staðarins. Þetta er ágæt viðbót í þá flóru sem er í póstnúmeri 101 og óskum við á Freisting.is Chilli mönnum til hamingju með nýja barnið sitt og óskum þeim alls velfarnaðar í þeirri hörðu samkeppni sem er í veitingageiranum.
Smellið hér til að skoða myndir frá opnuninni
Heimasíða Tabascos: www.tabascos.is
Ljósmyndir tók Matthías Þórarinsson | Texti: Sverrir Halldórsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





