Freisting
Sýningunni Matur 2008 frestað

Við greindum frá í miðjum febrúar s.l. að engar fagkeppni komi til með að vera á sýningunni Matur 2008 og voru ýmsar ástæður gefnar upp hjá fagmönnum sem staðið hafa að keppnum á sýningunni.
Á vefsíðu framkvæmdaaðila sýningarinnar islandsmot.is ber að líta tilkynningu um að henni verði frestað, en fyrirhugað er að sýningin Matur verði haldin í byrjun vetrar og þá með öðrum formerkjum og með nýjum áherslum en verið hafa hingað til.
Ýmsar ástæður eru gefnar upp í tilkynningunni og þar á meðal: “ Ytri aðstæður hafa breyst í þjóðfélaginu og þátttaka í sýningunum í núverandi formi er að þessu sinni ekki eins almenn og gert hafði verið ráð fyrir. Ljóst er að fyrirtæki hafa nú minni fjármuni til fjárfestinga í markaðs og kynningarstarfi á innlendum markaði í tengslum við sýningahald, en verið hefur á undanförnum árum.“
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





