Freisting
Sýningunni Matur 2008 frestað
Við greindum frá í miðjum febrúar s.l. að engar fagkeppni komi til með að vera á sýningunni Matur 2008 og voru ýmsar ástæður gefnar upp hjá fagmönnum sem staðið hafa að keppnum á sýningunni.
Á vefsíðu framkvæmdaaðila sýningarinnar islandsmot.is ber að líta tilkynningu um að henni verði frestað, en fyrirhugað er að sýningin Matur verði haldin í byrjun vetrar og þá með öðrum formerkjum og með nýjum áherslum en verið hafa hingað til.
Ýmsar ástæður eru gefnar upp í tilkynningunni og þar á meðal: “ Ytri aðstæður hafa breyst í þjóðfélaginu og þátttaka í sýningunum í núverandi formi er að þessu sinni ekki eins almenn og gert hafði verið ráð fyrir. Ljóst er að fyrirtæki hafa nú minni fjármuni til fjárfestinga í markaðs og kynningarstarfi á innlendum markaði í tengslum við sýningahald, en verið hefur á undanförnum árum.“
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið