Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sýndu handverkið þitt hér á veitingageirinn.is
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á erlendum mat-, og vínsíðum.
Allir fagmenn, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. geta sent inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl. í gegnum einfalt form, öllum að kostnaðarlausu.
Hægt er að skoða innsendar myndir með því að smella hér.
Athugið að myndirnar þurfa ekki að vera einungis af réttum á matseðlum og bendum á að kokteilar ofl. eru einnig hjartanlega velkomnir.
Myndirnar birtast fyrir miðju á forsíðunni undir dálknum: „Frá lesendum – Nýtt eða spennandi á matseðli“.
Smellið hér til að senda inn.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?