Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sýndu handverkið þitt hér á veitingageirinn.is

Myndirnar þurfa ekki að vera einungis af réttum á matseðlum og bendum á að kokteilar ofl. eru einnig hjartanlega velkomnir.
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á erlendum mat-, og vínsíðum.
Allir fagmenn, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. geta sent inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl. í gegnum einfalt form, öllum að kostnaðarlausu.
Hægt er að skoða innsendar myndir með því að smella hér.
Athugið að myndirnar þurfa ekki að vera einungis af réttum á matseðlum og bendum á að kokteilar ofl. eru einnig hjartanlega velkomnir.
Myndirnar birtast fyrir miðju á forsíðunni undir dálknum: „Frá lesendum – Nýtt eða spennandi á matseðli“.
Smellið hér til að senda inn.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu





