Hinrik Carl Ellertsson
Svona var stemningin á KRÁS | Haldin í annað sinn nú um verslunarmannahelgina
Götumatarmarkaðurinn Krás fór fram síðastliðna helgi í Fógetagarðinum og gæddu fjölmargir sér á kræsingum frá nokkrum af helstu veitingastöðum borgarinnar þar sem boðið var upp á götumat.
Krás verður haldin í annað sinn á morgun laugardag 2. ágúst og svo næstu þrjá laugardaga, 9., 16. og 23. ágúst frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hér að neðan eru myndir af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir hér að neðan tók Hinrik:
Svona var stemningin á götumatarmarkaðinum um síðustu helgi:
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











































