Hinrik Carl Ellertsson
Svona var stemningin á KRÁS | Haldin í annað sinn nú um verslunarmannahelgina
Götumatarmarkaðurinn Krás fór fram síðastliðna helgi í Fógetagarðinum og gæddu fjölmargir sér á kræsingum frá nokkrum af helstu veitingastöðum borgarinnar þar sem boðið var upp á götumat.
Krás verður haldin í annað sinn á morgun laugardag 2. ágúst og svo næstu þrjá laugardaga, 9., 16. og 23. ágúst frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hér að neðan eru myndir af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir hér að neðan tók Hinrik:
Svona var stemningin á götumatarmarkaðinum um síðustu helgi:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala