Hinrik Carl Ellertsson
Svona var stemningin á KRÁS | Haldin í annað sinn nú um verslunarmannahelgina
Götumatarmarkaðurinn Krás fór fram síðastliðna helgi í Fógetagarðinum og gæddu fjölmargir sér á kræsingum frá nokkrum af helstu veitingastöðum borgarinnar þar sem boðið var upp á götumat.
Krás verður haldin í annað sinn á morgun laugardag 2. ágúst og svo næstu þrjá laugardaga, 9., 16. og 23. ágúst frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hér að neðan eru myndir af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir hér að neðan tók Hinrik:
Svona var stemningin á götumatarmarkaðinum um síðustu helgi:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði