Hinrik Carl Ellertsson
Svona var stemningin á KRÁS | Haldin í annað sinn nú um verslunarmannahelgina
Götumatarmarkaðurinn Krás fór fram síðastliðna helgi í Fógetagarðinum og gæddu fjölmargir sér á kræsingum frá nokkrum af helstu veitingastöðum borgarinnar þar sem boðið var upp á götumat.
Krás verður haldin í annað sinn á morgun laugardag 2. ágúst og svo næstu þrjá laugardaga, 9., 16. og 23. ágúst frá klukkan 13:00 – 18:00 en lokadagur markaðsins er á Menningarnótt.
Hér að neðan eru myndir af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir hér að neðan tók Hinrik:
Svona var stemningin á götumatarmarkaðinum um síðustu helgi:
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt17 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu











































