Svona var fyrsti dagurinn á Ítalíu hjá Íslenska Bocuse d´Or teyminu
Það styttist óðum í herlegheitin en Bjarni Siguróli Jakobsson keppir 11. júní næstkomandi fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu. Bocuse d´Or forkeppnin er fyrir aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í janúar 2019.
Bocuse d´Or hinn óumdeilda heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu.
Fyrstu dagarnir hjá íslenska Bocuse d´Or hópnum á Ítalíu er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að ofan.
Fréttayfirlit: Bocuse d’Or
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






