Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur stærsta hótel landsins út að innan
Það var ennþá verið að klára síðustu handtökin við þrif og tiltekt á Fosshótel Reykjavík í dag þegar fyrstu gestirnir komu til innritunar. Hótelið sem er það stærsta á landinu getur tekið á móti stórum hópum og von var á slíkum frá Þýskalandi strax á fyrsta degi.
mbl.is kom við á hótelinu í dag, kíkti á veitingastaðina tvo og inn í herbergi á fjórtándu hæð ásamt því að ræða við Jimmy Wallster, hótelstjóra.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






