Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur stærsta hótel landsins út að innan
Það var ennþá verið að klára síðustu handtökin við þrif og tiltekt á Fosshótel Reykjavík í dag þegar fyrstu gestirnir komu til innritunar. Hótelið sem er það stærsta á landinu getur tekið á móti stórum hópum og von var á slíkum frá Þýskalandi strax á fyrsta degi.
mbl.is kom við á hótelinu í dag, kíkti á veitingastaðina tvo og inn í herbergi á fjórtándu hæð ásamt því að ræða við Jimmy Wallster, hótelstjóra.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni