Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Sælkerabúð Slippsins út

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
Eigendur Slippsins eru Auðunn Arnar Stefnisson, Katrín Gísladóttir, Indíana Auðunsdóttir og Gísli Matthías Auðunsson.
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum.
Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í heimsókn rétt áður en þau opnuðu í hádeginu í gær.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: Instagram / Sælkerabúð SLIPPSINS

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið