Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Sælkerabúð Slippsins út

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
Eigendur Slippsins eru Auðunn Arnar Stefnisson, Katrín Gísladóttir, Indíana Auðunsdóttir og Gísli Matthías Auðunsson.
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum.
Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í heimsókn rétt áður en þau opnuðu í hádeginu í gær.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: Instagram / Sælkerabúð SLIPPSINS
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





