Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýja lúxushótelið Tower Suites Reykjavík út
Lúxushótelið Tower Suites Reykjavík opnaði í byrjun júní s.l. og er staðsett á 20 hæð og á efstu hæð Turnsins við Höfðabakka. Glæsilegt hótel í hæsta gæðaflokki með átta svítur með frábæru útsýni yfir Reykjavík.
Eigendur eru Múlakaffis-fjölskyldan með Jóhannes Stefánsson eiganda Múlakaffis í fararbroddi og Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson stofnendur Hamborgarafabrikkunnar og Snorri Marteinsson framkvæmdastjóri Fabrikkunnar.
Morgunmatur er borinn fram frá klukkan 07 til 10 og er það veitingastaðurinn HAPP sem sér um að bjóða gestum hótelsins upp á lífrænan og innihaldsríkan morgunmat.
Enginn veitingastaður er á staðnum, en starfsfólk hótelsins sjá um að panta borð á þá veitingastaði sem að hótelgestir óska eftir.
Fyrir þá sem áhuga hafa geta kíkt á heimasíðu hótelsins með því að smella hér.
Myndir: towersuites.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta