Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur sæti laus á morgun Konudaginn.
Á matseðli Kol eru smáréttir í fingurfæðisformi, forréttir, samsettir matseðlar, óvissumatseðill svo fá eitt sé nefnt. Hér að neðan eru matseðlarnir, þá bæði hádegis-, og kvöldmatseðillinn:
Glæsilegur staður eins og myndirnar gefa til kynna:
Myndir: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði