Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur sæti laus á morgun Konudaginn.
Á matseðli Kol eru smáréttir í fingurfæðisformi, forréttir, samsettir matseðlar, óvissumatseðill svo fá eitt sé nefnt. Hér að neðan eru matseðlarnir, þá bæði hádegis-, og kvöldmatseðillinn:
Glæsilegur staður eins og myndirnar gefa til kynna:
Myndir: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s