Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur sæti laus á morgun Konudaginn.
Á matseðli Kol eru smáréttir í fingurfæðisformi, forréttir, samsettir matseðlar, óvissumatseðill svo fá eitt sé nefnt. Hér að neðan eru matseðlarnir, þá bæði hádegis-, og kvöldmatseðillinn:
Glæsilegur staður eins og myndirnar gefa til kynna:
Myndir: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta