Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona gæti Jamie’s Italian á Íslandi litið út
Stefnt er á að opna Jamie’s Italian-útibú á Hótel Borg í apríl 2017 ef allt fer að óskum við framkvæmdir.
Jón Haukur Baldvinsson, einn af forsvarsmönnum staðarins, segir allt vera komið vel af stað og verið sé að teikna og hanna staðinn en framkvæmdir hefjist svo í janúar.
„Það mun vera hönnunarteymi Jamie Oliver sem mun bera höfuðábyrgð á hönnun staðarins en síðan erum við með innlent hönnunarteymi sem staðfærir þessar hugmyndir og kemur þeim í framkvæmd. Þannig að þetta er mikil samvinna á milli okkar“
, segir Jón Haukur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: jamieoliver.com

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri