Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona gæti Jamie’s Italian á Íslandi litið út
Stefnt er á að opna Jamie’s Italian-útibú á Hótel Borg í apríl 2017 ef allt fer að óskum við framkvæmdir.
Jón Haukur Baldvinsson, einn af forsvarsmönnum staðarins, segir allt vera komið vel af stað og verið sé að teikna og hanna staðinn en framkvæmdir hefjist svo í janúar.
„Það mun vera hönnunarteymi Jamie Oliver sem mun bera höfuðábyrgð á hönnun staðarins en síðan erum við með innlent hönnunarteymi sem staðfærir þessar hugmyndir og kemur þeim í framkvæmd. Þannig að þetta er mikil samvinna á milli okkar“
, segir Jón Haukur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: jamieoliver.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana