Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona eru 50 þúsund máltíðir eldaðar á hverjum degi fyrir skólabörn – Vídeó
Heimavistaskólinn Kalinga í borginni Bhubaneswar á Indlandi er einn stærsti skóli heims sem býður upp á gistingu, heilsugæslu og mat fyrir 25.000 skólakrakka á hverjum degi.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Hádegis,- og kvöldmatur er eldaður á hverjum degi að auki morgunmat og aðrar minni máltíðir alla daga vikunnar. National Geographic hefur gert áhugaverða heimildamynd um skólann sem hægt er að horfa á í meðfylgjandi myndbandi.
Vídeó
https://www.youtube.com/watch?v=kvMxStbTzkw
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu









