Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Svona eru 50 þúsund máltíðir eldaðar á hverjum degi fyrir skólabörn – Vídeó

Birting:

þann

Kalinga - Bhubaneswar

Heimavistaskólinn Kalinga í borginni Bhubaneswar á Indlandi er einn stærsti skóli heims sem býður upp á gistingu, heilsugæslu og mat fyrir 25.000 skólakrakka á hverjum degi.

Skrunið niður til að horfa á myndband.

Kalinga - Bhubaneswar

Kalinga - Bhubaneswar

Kalinga - Bhubaneswar

Hádegis,- og kvöldmatur er eldaður á hverjum degi að auki morgunmat og aðrar minni máltíðir alla daga vikunnar.  National Geographic hefur gert áhugaverða heimildamynd um skólann sem hægt er að horfa á í meðfylgjandi myndbandi.

Vídeó

https://www.youtube.com/watch?v=kvMxStbTzkw

 

Myndir: skjáskot úr myndbandi

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið