Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona eru 50 þúsund máltíðir eldaðar á hverjum degi fyrir skólabörn – Vídeó
Heimavistaskólinn Kalinga í borginni Bhubaneswar á Indlandi er einn stærsti skóli heims sem býður upp á gistingu, heilsugæslu og mat fyrir 25.000 skólakrakka á hverjum degi.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Hádegis,- og kvöldmatur er eldaður á hverjum degi að auki morgunmat og aðrar minni máltíðir alla daga vikunnar. National Geographic hefur gert áhugaverða heimildamynd um skólann sem hægt er að horfa á í meðfylgjandi myndbandi.
Vídeó
https://www.youtube.com/watch?v=kvMxStbTzkw
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla