Freisting
Svipmyndir frá Bocuse d´Or Europe
Það er ekki annað en hægt að sjá að þeir félagar Sturla Birgisson og Hákon Már Örvarsson hafi skemmt sér vel í keppninni
Eins og kunnugt er, þá náði Þráinn 8. sæti í keppninni Bocuse d´Or Europe sem haldin var 6.-8. júní síðastliðin, en það tryggði Íslandi þátttökurétt í aðalkeppnina sem verður í Lyon í Frakklandi 22. – 26. janúar 2011.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og má vænta að fleiri myndir birtist á næstunni.
Hákon, Þráinn og Bjarni Siguróli og tveir og hálfur tími til stefnu að skila fiskréttinum
Kynnir kvöldsins
Hákon og Stulli fylgjast vel með á meðan að dómarar kíkja á Þráinn
Myndir: Atli Þór Erlendsson matreiðslunemi

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata