Freisting
Svipmyndir frá Bocuse d´Or Europe
Það er ekki annað en hægt að sjá að þeir félagar Sturla Birgisson og Hákon Már Örvarsson hafi skemmt sér vel í keppninni
Eins og kunnugt er, þá náði Þráinn 8. sæti í keppninni Bocuse d´Or Europe sem haldin var 6.-8. júní síðastliðin, en það tryggði Íslandi þátttökurétt í aðalkeppnina sem verður í Lyon í Frakklandi 22. – 26. janúar 2011.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og má vænta að fleiri myndir birtist á næstunni.
Hákon, Þráinn og Bjarni Siguróli og tveir og hálfur tími til stefnu að skila fiskréttinum
Kynnir kvöldsins
Hákon og Stulli fylgjast vel með á meðan að dómarar kíkja á Þráinn
Myndir: Atli Þór Erlendsson matreiðslunemi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast