Neminn
Sveinsprófin í fullu gangi
Matreiðslunemar við undirbúning sveinstykkja í dag
Þessa dagana eru sveinsprófin í fullum gangi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Undirbúningur fyrir köldu sveinstykkin hjá matreiðslunemum hófst í dag og á morgun miðvikudag 12 des. munu þeir leggja lokahönd á sveinstykkin, sem lýkur með sýningu u.m.þ kl; 15;30.
Heiti maturinn er síðan á fimmtudaginn 13. desember auk þess sem framreiðslunemar setja upp sín veisluborð.
Fjölmargar myndir verða settar inn í myndasafnið seinni part viku.
Mynd: Andreas Jacobsen | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan