Vertu memm

Neminn

Sveinspróf vorönn 2008

Birting:

þann

Sveinspóf hjá matreiðslunemum í köldu stykkjunum voru haldin í dag og var ekki annað að sjá en þarna eru framtíðar landsliðskokkar á ferð, en stykkin voru glæsileg.

Teknar voru fjölmargar myndir og hafa verið færðar inn á myndasafnið, smellið hér til að skoða þær.

Í næstu viku er sveinspróf í heita matnum og myndir frá þeim viðburði verða settar í myndasafnið ásamt nánari upplýsingum um sjálft sveinsprófið.

Mynd; Matthías | Texti: Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið