Neminn
Sveinspróf vorönn 2008

Sveinspóf hjá matreiðslunemum í köldu stykkjunum voru haldin í dag og var ekki annað að sjá en þarna eru framtíðar landsliðskokkar á ferð, en stykkin voru glæsileg.
Teknar voru fjölmargar myndir og hafa verið færðar inn á myndasafnið, smellið hér til að skoða þær.
Í næstu viku er sveinspróf í heita matnum og myndir frá þeim viðburði verða settar í myndasafnið ásamt nánari upplýsingum um sjálft sveinsprófið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





