Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Súkkulaði strákarnir eru lagðir af stað

Birting:

þann

F.v. Hinrik Carl Ellertsson, Axel Þorsteinsson og Björn Ágúst Hansson

F.v. Hinrik Carl Ellertsson, Axel Þorsteinsson og Björn Ágúst Hansson

Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur.

Axel kemur til með að keppa á þriðjudaginn 18. mars n.k. á norðurlandamóti þar sem hann setur saman súkkulaði listaverk sem er 1.40 metrar á hæð, en keppnin er haldin á matvælasýningunni Foodexpo í Herning og er það Callebaut sem á veg og vanda að þessari keppni.  Hans aðstoðamaður er Hinrik og verður með honum í keppniseldhúsinu og sérlegur aðstoðarmaður þeirra er Björn.

Náðum að tala okkur í gegn með allt of stórum kössum, en með hjálp góðra flugfreyja þá komum við þessu i gegn

, sagði Hinrik í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvernig hefði gengið að koma öllu dótinu í gegnum tollinn.

Einnig lögðu af stað heil herdeild af matreiðslumönnum í morgun og verður fylgst vel með þeirra ferðalagi hér á veitingageirinn.is, fylgist vel með.

 

Myndir: Axel, Björn og Hinrik.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið