Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
SuBu opnar
Skyndibitastaðurinn Subu hefur nú formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins) í Reykjavík. Subu býður upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.
SuBu er fyrsti sushi/burrito staður á Íslandi, en staðurinn opnaði 4. apríl s.l. og er opið virka daga frá klukkan 11:00 til 20:00.
Matseðilinn er hægt að skoða á heimasíðu SuBu hér.
Myndir: facebook / SuBu Ísland

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni