Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

SuBu opnar

Birting:

þann

Skyndibitastaðurinn við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins)

Staðurinn býður upp á sushi/burrito með kjúklingi, bökuðum laxi og Vegan rétt.

Skyndibitastaðurinn SuBu - Logo

Merki SuBu

Skyndibitastaðurinn Subu hefur nú formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins) í Reykjavík.  Subu býður upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.

SuBu er fyrsti sushi/burrito staður á Íslandi, en staðurinn opnaði 4. apríl s.l. og er opið virka daga frá klukkan 11:00 til 20:00.

Skyndibitastaðurinn við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins)

Frá framkvæmdum.
Verið að prófa húsgögnin.

Skyndibitastaðurinn við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins)

Frá framkvæmdum.
Vöruþróun og fínstilling.

Skyndibitastaðurinn við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins)

Girnilegt er það.
Sushi/burrito fyrir hóp.

Matseðilinn er hægt að skoða á heimasíðu SuBu hér.

Myndir: facebook / SuBu Ísland

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið