Neminn
Styttist í sveinsprófin
Sveinspróf vor 2005 – Viktor Örn Andsrésson – Hótel Saga – Nafn á sveinstykki: Ofurmús eða Sauðnaut
Jæja, nú styttist í sveinsprófin í matvælagreinum, en þau verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum dagana 11 – 14 desember næstkomandi.
Það ættu margir fagmenn að muna eftir sínum síðustu metrum fyrir sveinsprófin, þar sem pressan var gífurleg. Þó er jákvæður punktur í allri pressunni, er að sveinsprófin eru haldin um miðjan desember í stað þess að vera haldin í byrjun janúar eins og var hér áður og öll jólahátíðin fór í að hafa hugann við sveinsprófin.
Að sjálfsögðu verður ljósmyndari Freisting.is á staðnum að taka myndir af herlegheitunum.
En þangað til, óskar Freisting.is öllum nemendum góðra velfarnar í sveinsprófunum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati