Neminn
Styttist í sveinsprófin

Sveinspróf vor 2005 – Viktor Örn Andsrésson – Hótel Saga – Nafn á sveinstykki: Ofurmús eða Sauðnaut
Jæja, nú styttist í sveinsprófin í matvælagreinum, en þau verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum dagana 11 – 14 desember næstkomandi.
Það ættu margir fagmenn að muna eftir sínum síðustu metrum fyrir sveinsprófin, þar sem pressan var gífurleg. Þó er jákvæður punktur í allri pressunni, er að sveinsprófin eru haldin um miðjan desember í stað þess að vera haldin í byrjun janúar eins og var hér áður og öll jólahátíðin fór í að hafa hugann við sveinsprófin.
Að sjálfsögðu verður ljósmyndari Freisting.is á staðnum að taka myndir af herlegheitunum.
En þangað til, óskar Freisting.is öllum nemendum góðra velfarnar í sveinsprófunum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





