Neminn
Styttist í sveinsprófin
Sveinspróf vor 2005 – Viktor Örn Andsrésson – Hótel Saga – Nafn á sveinstykki: Ofurmús eða Sauðnaut
Jæja, nú styttist í sveinsprófin í matvælagreinum, en þau verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum dagana 11 – 14 desember næstkomandi.
Það ættu margir fagmenn að muna eftir sínum síðustu metrum fyrir sveinsprófin, þar sem pressan var gífurleg. Þó er jákvæður punktur í allri pressunni, er að sveinsprófin eru haldin um miðjan desember í stað þess að vera haldin í byrjun janúar eins og var hér áður og öll jólahátíðin fór í að hafa hugann við sveinsprófin.
Að sjálfsögðu verður ljósmyndari Freisting.is á staðnum að taka myndir af herlegheitunum.
En þangað til, óskar Freisting.is öllum nemendum góðra velfarnar í sveinsprófunum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta