Neminn
Styttist í sveinsprófin
Sveinspróf vor 2005 – Viktor Örn Andsrésson – Hótel Saga – Nafn á sveinstykki: Ofurmús eða Sauðnaut
Jæja, nú styttist í sveinsprófin í matvælagreinum, en þau verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum dagana 11 – 14 desember næstkomandi.
Það ættu margir fagmenn að muna eftir sínum síðustu metrum fyrir sveinsprófin, þar sem pressan var gífurleg. Þó er jákvæður punktur í allri pressunni, er að sveinsprófin eru haldin um miðjan desember í stað þess að vera haldin í byrjun janúar eins og var hér áður og öll jólahátíðin fór í að hafa hugann við sveinsprófin.
Að sjálfsögðu verður ljósmyndari Freisting.is á staðnum að taka myndir af herlegheitunum.
En þangað til, óskar Freisting.is öllum nemendum góðra velfarnar í sveinsprófunum.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina