Keppni
Styttist í fyrstu Bacardi Legacy keppnina á Íslandi
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift.
Hér er um að ræða frábær keppni og einstakt tækifæri fyrir barþjóna að taka þátt í slíkri keppni sem loksins er haldin á Íslandi. Bacardi Legacy er ein stærsta barþjónakeppni heims og sú keppni sem kokteilbarþjónar líta hvað mest til á alþjóðavísu. Íslenska kokteilmenningin fékk aðgang að þessari keppni, enda lítur Bacardi Legacy til þeirra landa sem eiga erindi í keppnina.
Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt.
Ef einhverjar fyrirspurnir eru, þá er hægt að senda á Friðbjörn á netfangið [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025