Keppni
Styttist í fyrstu Bacardi Legacy keppnina á Íslandi
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift.
Hér er um að ræða frábær keppni og einstakt tækifæri fyrir barþjóna að taka þátt í slíkri keppni sem loksins er haldin á Íslandi. Bacardi Legacy er ein stærsta barþjónakeppni heims og sú keppni sem kokteilbarþjónar líta hvað mest til á alþjóðavísu. Íslenska kokteilmenningin fékk aðgang að þessari keppni, enda lítur Bacardi Legacy til þeirra landa sem eiga erindi í keppnina.
Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt.
Ef einhverjar fyrirspurnir eru, þá er hægt að senda á Friðbjörn á netfangið [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný