Keppni
Styttist í fyrstu Bacardi Legacy keppnina á Íslandi
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift.
Hér er um að ræða frábær keppni og einstakt tækifæri fyrir barþjóna að taka þátt í slíkri keppni sem loksins er haldin á Íslandi. Bacardi Legacy er ein stærsta barþjónakeppni heims og sú keppni sem kokteilbarþjónar líta hvað mest til á alþjóðavísu. Íslenska kokteilmenningin fékk aðgang að þessari keppni, enda lítur Bacardi Legacy til þeirra landa sem eiga erindi í keppnina.
Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt.
Ef einhverjar fyrirspurnir eru, þá er hægt að senda á Friðbjörn á netfangið [email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina