Freisting
Styrktarkvöldverður hjá Landsliðinu
Landslið Íslands í matreiðslu býður þér og starfsfélögum þínum að taka þátt í æfingu landsliðsins sem haldin verður í húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík.
Landsliðið leitar eftir styrktaraðilum til að þiggja kvöldverðarboð í góðu yfirlæti á notalegum stað og upplifa einstakan viðburð. Aðeins örfáir einstaklingar og fyrirtæki hafa tækifæri til að upplifa þessa æfingu landsliðsins og styrkja strákanna okkar í leiðinni.
Þriðjudagskvöldið 15. nóvember næstkomandi kl 19.00.
Ath. Takmarkað sætaframboð.
Matseðill kvöldsins
Forréttur
Léttreykt bleikja með skelfisk kokkteil borið fram með hvítbauna mauki, tómat & skelfisksmjörsósu.
Aðalréttur
Rósmarin-ristaðar nautalundir og kálfarúlla Abattis með kartöfluterrínu, fennelsultu & sósu-aroma.
Eftirréttur
Sítrus & hunangs mús með blæjuberjum og heitri súkkulaði köku.
Síðasta æfing var haldin í landsbankanum og tókst einstaklega vel.
Styrktarsætið kostar kr 10.000,- matur og vín innifalið. Verið hjartanlega velkominn! Ykkar styrkur er okkar vopn!
Vinsamlegast snúið ykkur til Daníels Sigurgeirssonar til að taka frá styrktarsæti. Daníel er í síma 862-3155 eða sendið e-mail á [email protected]
Kveðja Landslið Íslands í Matreiðslu & Klúbbur Matreiðslumeistara.
PS: hægt er að leggja styrki inná reikning hjá landsliðinu, númerið er: 513-26-406407 -kt:571091-1199
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla