Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Strákarnir hjá Citrus Cocktail co hristu girnilegar Margarítur í Listasafninu

Birting:

þann

Listasafnið - Hildur Yeoman - The Wanderer á Hönnunarmars

Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars.

Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur og Víkingur hristu Don Julio Margarítur af einskærri snilld eins og voru gestir ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Citrus Cocktail Co er í eigu Jónmundar og Jónasar Heiðarrs sem að eru fremstu barþjónar Íslands og starfa á Apótekinu.

Listasafnið - Hildur Yeoman - The Wanderer á Hönnunarmars

Jónmundur Þorsteinsson

Þess má til gamans geta að Jónas sigraði World Class kokteilkeppnina árið 2017 á Íslandi

Uppskrift – Don Julio Margaríta

45ml Don Julio Blanco

30ml Grapefruit Cordial

20ml Lime safi

Dass salt

Hristur saman og strainaður í coupe glas

 

Myndir: facebook / World Class

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið