Viðtöl, örfréttir & frumraun
Strákarnir hjá Citrus Cocktail co hristu girnilegar Margarítur í Listasafninu
Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars.
Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur og Víkingur hristu Don Julio Margarítur af einskærri snilld eins og voru gestir ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Citrus Cocktail Co er í eigu Jónmundar og Jónasar Heiðarrs sem að eru fremstu barþjónar Íslands og starfa á Apótekinu.
Þess má til gamans geta að Jónas sigraði World Class kokteilkeppnina árið 2017 á Íslandi
Uppskrift – Don Julio Margaríta
45ml Don Julio Blanco
30ml Grapefruit Cordial
20ml Lime safi
Dass salt
Hristur saman og strainaður í coupe glas
Myndir: facebook / World Class
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini




















