Viðtöl, örfréttir & frumraun
Strákarnir hjá Citrus Cocktail co hristu girnilegar Margarítur í Listasafninu
Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars.
Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur og Víkingur hristu Don Julio Margarítur af einskærri snilld eins og voru gestir ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Citrus Cocktail Co er í eigu Jónmundar og Jónasar Heiðarrs sem að eru fremstu barþjónar Íslands og starfa á Apótekinu.
Þess má til gamans geta að Jónas sigraði World Class kokteilkeppnina árið 2017 á Íslandi
Uppskrift – Don Julio Margaríta
45ml Don Julio Blanco
30ml Grapefruit Cordial
20ml Lime safi
Dass salt
Hristur saman og strainaður í coupe glas
Myndir: facebook / World Class

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni