Freisting
Stórvelheppnað "Opið hús" föstudaginn 30. mars
|
|
Nálægt 400 manns heimsóttu Jóhann Ólafsson & Co og GV heildverslun þegar haldið var upp á að sölusvið beggja fyrirtækjanna væru kominn undir sama þak í Sundaborg 9 -11.
Boðið var upp á léttar veitingar, t.d. Sushi-meistararnir Raggi Ómars. og Gunni Chan frá veitingastaðnum DOMO sýndu sushi-listir sínar.ALTO-SHAAM Hægsteikt nauta- og kálfakjöt sem hlotið hafði 24 tíma eldun var „trancherað“. Nýjasti meðlimur GV, Konditorimeistarinn Viggó galdraði fram páskaegg af flottari gerðinni. Blúshljómsveitin Vinir Dóra tóku nokkur frábær blúslög.
Vinningshafar í happadrættinu voru Magnús hjá JT veitingum og hlaut hann í fyrsta vinning Viking hrærivél með aukahlutum. Önnur verðlaun hlaut Kári hjá 1919 , Debuyer Mandólín.
Fréttamaður þakkar innilega vel fyrir sig.
Myndir frá opnu húsi hér (undir liðnum: „Almennar myndir“ – „JÓ og GV kynning 07“)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






