Vertu memm

Freisting

Stórvelheppnað "Opið hús" föstudaginn 30. mars

Birting:

þann

 
Páskaegg eftir Konditorimeistarann Viggó

Nálægt 400 manns heimsóttu Jóhann Ólafsson & Co og GV heildverslun þegar haldið var upp á að sölusvið beggja fyrirtækjanna væru kominn undir sama þak í Sundaborg 9 -11.

Boðið var upp á léttar veitingar, t.d. Sushi-meistararnir Raggi Ómars. og Gunni Chan frá veitingastaðnum DOMO sýndu sushi-listir sínar.ALTO-SHAAM Hægsteikt nauta- og kálfakjöt sem hlotið hafði 24 tíma eldun var „trancherað“. Nýjasti meðlimur GV, Konditorimeistarinn Viggó galdraði fram páskaegg af flottari gerðinni. Blúshljómsveitin Vinir Dóra tóku nokkur frábær blúslög.  

Vinningshafar í happadrættinu voru Magnús hjá JT veitingum og hlaut hann í fyrsta vinning Viking hrærivél með aukahlutum.  Önnur verðlaun hlaut Kári hjá 1919 , Debuyer Mandólín.

Fréttamaður þakkar innilega vel fyrir sig.

Myndir frá opnu húsi hér (undir liðnum: „Almennar myndir“ – „JÓ og GV kynning 07“)

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið