Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stórsýning í Laugardalshöll – Matur og drykkur 2014
Stórsýningin Matur og drykkur 2014 verður í Laugardalshöll 8. og 9. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 10 – 18. Á sýningunni verður sérstakt sýningarsvæði fyrir mat og verður það mjög fjölbreytt með fjölda sýnenda. Bæði stór og gróin fyrirtæki og sprotafyrirtæki með íslenskar afurðir.
Sérstakt sýningarsvæði verður síðan með allskyns kynningum á áfengum og óáfengum drykkjum. Jafnt frönskum eðalvínum og íslenskum heilsudrykkjum. Sýningin verður í alla staði mjög áhugaverð og fjölbreytt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.
Aðgangseyrir aðeins kr. 1000 og gildir miði báða dagana og frítt fyrir yngri en 12 ára. Sýningarstjóri er Ólafur M. Jóhannesson, sem hefur líka stýrt Stóreldhúsafagsýningunum fyrir veitingageirann síðan 2005.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin