Markaðurinn
Stóreldhústækin frá Lotus fáanleg hjá Bako Verslunartækni
Frá árinu 1985 hefur LOTUS framleitt tækjabúnað fyrir stóreldhús sem einkennast af gæðum, fjölbreyttri virkni og útfærslum og ekki síst, hagstæðum verðum.
Allur tækjabúnaður frá Lotus er framleiddur á Ítalíu og seldur til mismunandi markaða. Nú hefur Bako Verslunartækni bæst í hópinn sem einkasölu- og þjónustuaðili tækjanna á Íslandi.
Eldunartækin frá LOTUS er afrakstur háþróaðs framleiðsluferlis sem byggir á rannsóknum og stöðugri nýsköpun.
LOTUS er sífellt í fjölbreyttri vöruþróun til að koma til móts við þarfir markaðarins hverju sinni. Tækjabúnaðurinn frá Lotus er fjölbreyttur og fáanlegur bæði fyrir minni og stærri fageldhús allt frá minni djúpsteikingarpottum yfir í stærri eldunarútfærslur með innbyggðum pönnum, grillum og fleira sem til þarf við dagleg störf fagfólks. Þar að auki er er Lotus mjög sterkt í búnaði fyrir skip og báta (Marine) sem þurfa sérstakar útfærslur og oftast nær aðrar stærðir en henta í hefðbundin stóreldhús.
Allar frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjöfum okkar í S: 595-6200, í gegnum netfangið [email protected] og í vefverslun; bvt.is – Lotus vörur.
Í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjarvík er hægt að sjá sýnishorn af nýlega lentum Lotus tækjabúnaði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







