Markaðurinn
Stóreldhúsið fært til 2022
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að færa hana til næsta árs.
Við hjá Ritsýn gerðum skoðanakönnun meðal sýnenda og var niðurstaðan sú að meirihlutinn taldi ekki öruggt að halda sýninguna núna í nóvember. Það má teljast öruggt að halda slíka slíka sýningu í nóvember á næsta ári. Okkur hjá Ritsýn þykir þetta afar leitt en þannig er staðan í ár.
Við finnum mikinn meðbyr með Stóreldhúsinu 2022 bæði frá byrgjum stóreldhúsa og veitingafólki. Er ekki að efa að það stefnir í Stórsýningu í Laugardalshöllinni 10. og 11. nóvember 2022. Og sem fyrr er öllu starfsfólki Stóreldhúsa boðið á sýninguna. Er ekki að efa að fjöldi gesta mætir sem fyrr alls staðar að af landinu. Takið dagana endilega frá.
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri STÓRELDHÚSIÐ 2022.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.