Markaðurinn
Stóreldhúsið fært til 2022
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að færa hana til næsta árs.
Við hjá Ritsýn gerðum skoðanakönnun meðal sýnenda og var niðurstaðan sú að meirihlutinn taldi ekki öruggt að halda sýninguna núna í nóvember. Það má teljast öruggt að halda slíka slíka sýningu í nóvember á næsta ári. Okkur hjá Ritsýn þykir þetta afar leitt en þannig er staðan í ár.
Við finnum mikinn meðbyr með Stóreldhúsinu 2022 bæði frá byrgjum stóreldhúsa og veitingafólki. Er ekki að efa að það stefnir í Stórsýningu í Laugardalshöllinni 10. og 11. nóvember 2022. Og sem fyrr er öllu starfsfólki Stóreldhúsa boðið á sýninguna. Er ekki að efa að fjöldi gesta mætir sem fyrr alls staðar að af landinu. Takið dagana endilega frá.
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri STÓRELDHÚSIÐ 2022.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi