Markaðurinn
Stóreldhúsið fært til 2022
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að færa hana til næsta árs.
Við hjá Ritsýn gerðum skoðanakönnun meðal sýnenda og var niðurstaðan sú að meirihlutinn taldi ekki öruggt að halda sýninguna núna í nóvember. Það má teljast öruggt að halda slíka slíka sýningu í nóvember á næsta ári. Okkur hjá Ritsýn þykir þetta afar leitt en þannig er staðan í ár.
Við finnum mikinn meðbyr með Stóreldhúsinu 2022 bæði frá byrgjum stóreldhúsa og veitingafólki. Er ekki að efa að það stefnir í Stórsýningu í Laugardalshöllinni 10. og 11. nóvember 2022. Og sem fyrr er öllu starfsfólki Stóreldhúsa boðið á sýninguna. Er ekki að efa að fjöldi gesta mætir sem fyrr alls staðar að af landinu. Takið dagana endilega frá.
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri STÓRELDHÚSIÐ 2022.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






