Markaðurinn
Stóreldhúsið fært til 2022
Stóreldhúsasýningin hefur verið haldin síðan 2005. Sýningin hefur verið helsti mótstaður fyrir starfsfólk stóreldhúsa. Var sýningin á dagskrá í nóvember en vegna Kóvít var ákveðið að færa hana til næsta árs.
Við hjá Ritsýn gerðum skoðanakönnun meðal sýnenda og var niðurstaðan sú að meirihlutinn taldi ekki öruggt að halda sýninguna núna í nóvember. Það má teljast öruggt að halda slíka slíka sýningu í nóvember á næsta ári. Okkur hjá Ritsýn þykir þetta afar leitt en þannig er staðan í ár.
Við finnum mikinn meðbyr með Stóreldhúsinu 2022 bæði frá byrgjum stóreldhúsa og veitingafólki. Er ekki að efa að það stefnir í Stórsýningu í Laugardalshöllinni 10. og 11. nóvember 2022. Og sem fyrr er öllu starfsfólki Stóreldhúsa boðið á sýninguna. Er ekki að efa að fjöldi gesta mætir sem fyrr alls staðar að af landinu. Takið dagana endilega frá.
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri STÓRELDHÚSIÐ 2022.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






