Frétt
Stjórn Fiskidagsins mikla fresta hátíðinni um eitt ár
Fiskidagurinn mikli er 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir afmæli fjölskylduhátíðarinnar sem vera átti 7.-9. ágúst næstkomandi.
Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta afmælishátíðinni um eitt ár.
„Við komum sterk inn að ári og þá knúsumst við og njótum samvista við fólkið okkar og gesti. Verið velkomin á 20 ára afmæli Fiskidagins mikla 6 .– 8. ágúst 2021.“
segir í tilkynningu frá stjórn Fiskidagsins mikla í Dalvíkurbyggð.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars