Markaðurinn
Stelton fæst hjá Ásbirni Ólafs
Heildsala Ásbjarnar Ólafssonar hefur á síðustu misserum bætt fjölda vörumerkja við vöruúrval sitt. Þar á meðal er hið vandaða danska vörumerki Stelton, sem sérhæfa sig í húsbúnaði af ýmsu tagi.
Kaffikönnurnar frá Stelton ættu flestir að þekkja en þær hafa notið mikilla vinsælda á landinu í mörg ár.
Stelton framleiða fjöldann allan af vönduðum vörum fyrir heimilið auk þess að framleiða kaffikönnurnar vinsælu.
Vöruúrvalið samanstendur m.a. af gæða ferðamálum fyrir vatn, te og kaffi, glæsilegum sódavatnstækjum og ýmsum borðbúnaði t.d. skálum, brauðkörfum, kökuspöðum og fleiri vörum sem henta vel fyrir hverskonar framreiðslu veitinga.
Stelton vörumerkið leggur áherslu á gott notagildi, sækir innblástur í skandinavíska hönnun og hreinar línur en fyrst og fremst einfaldar og endingargóðar vörur.
Hafðu samband við söludeild Ásbjarnar Ólafssonar og kynntu þér hvort Stelton gæti hentað fyrir þinn rekstur.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars