Frétt
Steikhús sektað fyrir að bera fram mat á trébrettum
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin nógu vel til viðhalda þær kröfum sem gerðar eru til þrifa á flötum sem snerta matvæli.
Steikhúsið sem staðsett er í Birmingham á Englandi hafði fengið margar aðvaranir frá heilbrigðiseftirlitinu þar í landi og fyrsta aðvörunin var í október árið 2016 eftir að 14 gestir höfðu fengið matareitrun eftir að hafa borðað á veitingastaðnum.
„Það er algjörlega óásættanlegt að veitingastaðir stofni heilsu viðskiptavina sinna í hættu“
sagði Mark Croxford, yfirmaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar í Birmingham í samtali við bbc.com.
Myndir: Birmingham City Council
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt23 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur