Frétt
Steikhús sektað fyrir að bera fram mat á trébrettum
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin nógu vel til viðhalda þær kröfum sem gerðar eru til þrifa á flötum sem snerta matvæli.
Steikhúsið sem staðsett er í Birmingham á Englandi hafði fengið margar aðvaranir frá heilbrigðiseftirlitinu þar í landi og fyrsta aðvörunin var í október árið 2016 eftir að 14 gestir höfðu fengið matareitrun eftir að hafa borðað á veitingastaðnum.
„Það er algjörlega óásættanlegt að veitingastaðir stofni heilsu viðskiptavina sinna í hættu“
sagði Mark Croxford, yfirmaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar í Birmingham í samtali við bbc.com.
Myndir: Birmingham City Council
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni10 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir