Frétt
Steikhús sektað fyrir að bera fram mat á trébrettum

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin nógu vel til viðhalda þær kröfum sem gerðar eru til þrifa á flötum sem snerta matvæli.
Steikhúsið sem staðsett er í Birmingham á Englandi hafði fengið margar aðvaranir frá heilbrigðiseftirlitinu þar í landi og fyrsta aðvörunin var í október árið 2016 eftir að 14 gestir höfðu fengið matareitrun eftir að hafa borðað á veitingastaðnum.

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim
„Það er algjörlega óásættanlegt að veitingastaðir stofni heilsu viðskiptavina sinna í hættu“
sagði Mark Croxford, yfirmaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar í Birmingham í samtali við bbc.com.
Myndir: Birmingham City Council

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?