Vertu memm

Frétt

Steikhús sektað fyrir að bera fram mat á trébrettum

Birting:

þann

Trébretti - Steikhúsið Ibrahim

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim

Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin nógu vel til viðhalda þær kröfum sem gerðar eru til þrifa á flötum sem snerta matvæli.

Steikhúsið sem staðsett er í Birmingham á Englandi hafði fengið margar aðvaranir frá heilbrigðiseftirlitinu þar í landi og fyrsta aðvörunin var í október árið 2016 eftir að 14 gestir höfðu fengið matareitrun eftir að hafa borðað á veitingastaðnum.

Trébretti - Steikhúsið Ibrahim

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim

„Það er algjörlega óásættanlegt að veitingastaðir stofni heilsu viðskiptavina sinna í hættu“

sagði Mark Croxford, yfirmaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar í Birmingham í samtali við bbc.com.

 

Myndir: Birmingham City Council

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið