Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stefna nú á 400-450 hótelherbergi
Fjárfestar miða nú við að fyrirhugað hótel í Vatnsmýri í Reykjavík verði um 22.500 fermetrar og með 400-450 herbergjum.
Það er um 25% fjölgun fermetra síðan áformin voru fyrst kynnt í lok september í haust. Var þá rætt um 300-400 herbergi.
Jóhann Halldórsson, framkvæmdastjóri félagsins S8 ehf., undirbýr þessar framkvæmdir. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu segir hann fjölda erlendra hótelkeðja hafa sýnt því áhuga að reka hótel í fyrirhugaðri byggingu. Jafnframt hafi innlendir aðilar áhuga á að taka að sér reksturinn.
Greint frá á mbl.is.
Mynd: Skjáskot af google korti.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila