Freisting
Starfsmönnum fækkað um hátt í 60
Starfsmönnum HB Granda á Akranesi hefur fækkað um hátt í sextíu á rúmu ári frá því fyrirtækið varð til við sameiningu Haralds Böðvarssonar á Akranesi og Granda í Reykjavík.
Starfsfólki í landvinnslu hefur fækkað um 45 eða um þriðjung samkvæmt úttekt Verkalýðsfélags Akraness. Sjómönnum hefur fækkað um átta eða liðlega tíu prósent og ellefu til viðbótar hefur verið sagt upp störfum en lofað öðru plássi hjá fyrirtækinu ef þeir vilja.
Forysta Verkalýðsfélags Akraness segir samdráttinn í starfsmannahaldi fyrirtækisins á Akranesi mun meiri en eðlilegt geti talist og segir Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins, að Skagamenn hafi verið niðurlægðir í sameiningunni.
Greint frá á visir.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….