Freisting
Starfsmönnum fækkað um hátt í 60
Starfsmönnum HB Granda á Akranesi hefur fækkað um hátt í sextíu á rúmu ári frá því fyrirtækið varð til við sameiningu Haralds Böðvarssonar á Akranesi og Granda í Reykjavík.
Starfsfólki í landvinnslu hefur fækkað um 45 eða um þriðjung samkvæmt úttekt Verkalýðsfélags Akraness. Sjómönnum hefur fækkað um átta eða liðlega tíu prósent og ellefu til viðbótar hefur verið sagt upp störfum en lofað öðru plássi hjá fyrirtækinu ef þeir vilja.
Forysta Verkalýðsfélags Akraness segir samdráttinn í starfsmannahaldi fyrirtækisins á Akranesi mun meiri en eðlilegt geti talist og segir Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins, að Skagamenn hafi verið niðurlægðir í sameiningunni.
Greint frá á visir.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu