Smári Valtýr Sæbjörnsson
Starfsfólk í veitingabransanum vinnur 50-60 klst á viku
Í síðustu skoðanakönnun var spurt: Hvað vinnur þú margar klukkustundir á viku? Venjuleg vinnuvika í fullu starfi er um 40 klukkustundir.
Flest atkvæði eða 159 manns völdu 50 til 60 klukkustundir, 59 manns völdu 40 klukkustundir, 77 manns starfa á bilinu 70 til 80 klukkustundir og það sem mest kom á óvart var að 67 manns vinna 90 til 100 klukkustundir á viku, þokkalegur vinnutími þar á ferð.
Hægt er að sjá niðurstöðuna úr skoðanakönnunni hér.
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað, þar sem spurt er: Hvaða franska vínhérað hefur þú mest áhuga á að heimsækja?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






