Smári Valtýr Sæbjörnsson
Starfsfólk í veitingabransanum vinnur 50-60 klst á viku
Í síðustu skoðanakönnun var spurt: Hvað vinnur þú margar klukkustundir á viku? Venjuleg vinnuvika í fullu starfi er um 40 klukkustundir.
Flest atkvæði eða 159 manns völdu 50 til 60 klukkustundir, 59 manns völdu 40 klukkustundir, 77 manns starfa á bilinu 70 til 80 klukkustundir og það sem mest kom á óvart var að 67 manns vinna 90 til 100 klukkustundir á viku, þokkalegur vinnutími þar á ferð.
Hægt er að sjá niðurstöðuna úr skoðanakönnunni hér.
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað, þar sem spurt er: Hvaða franska vínhérað hefur þú mest áhuga á að heimsækja?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s