Smári Valtýr Sæbjörnsson
Starfsfólk í veitingabransanum vinnur 50-60 klst á viku
Í síðustu skoðanakönnun var spurt: Hvað vinnur þú margar klukkustundir á viku? Venjuleg vinnuvika í fullu starfi er um 40 klukkustundir.
Flest atkvæði eða 159 manns völdu 50 til 60 klukkustundir, 59 manns völdu 40 klukkustundir, 77 manns starfa á bilinu 70 til 80 klukkustundir og það sem mest kom á óvart var að 67 manns vinna 90 til 100 klukkustundir á viku, þokkalegur vinnutími þar á ferð.
Hægt er að sjá niðurstöðuna úr skoðanakönnunni hér.
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað, þar sem spurt er: Hvaða franska vínhérað hefur þú mest áhuga á að heimsækja?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?