Freisting
Stálu sextán tonnum af skinku
Það lítur úr fyrir að Ástralir eigi sinn eigin Kjötkrók. Bíræfnir þjófar gerðu sér nefnilega lítið fyrir og stálu 16 tonnum af skinku og beikoni úr vöruhúsi einu í Sydney í Ástralíu á dögunum. Í anda jólanna skildu þjófarnir þó eftir jólakort í þakkarskyni sem á stóð ,,Takk…gleðileg jól“.
Þegar starfsmenn vöruhúss Zammit Hand and Bacon mættu til vinnu á dögunum í vöruhúsi fyrirtækisins í útjaðri Sydney sáu þeir að gat hafði verið gert á einum veggnum og höfðu þjófarnir farið þar inn.
Kjötið er metið á um 100.000 ástralska dali, eða rúmlega fimm milljóna króna. Anthony Zammit, eigandi fyrirtækisins er miður sín eins og við má búast en segir að unnið verði myrkranna milli næstu vikur svo hægt veðri að afgreiða allar pantanir fyrir jólin.
Greint frá á Mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum