Freisting
Stærsta spilavíti í London opnar í lok maí
Stærsta spilavíti í London opnar nú í lok þessa mánaðar. Spilavítið sem heitir The Empire, kemur til með að vera með öll helstu þægindi fyrir viðskiptavini sína.
The Empire býður upp á tvo veitingastaði, annars vegar veitingastaðinn Fu Lu Shou með Asískum þema með 45 manns í sæti og hins vegar grillstaðinn Flame, sem sérhæfir sig í steikum, en hann verður með liðlega 65 manns í sæti.
Eins verður spilavítið The Empire með nokkra sölustaði t.a.m. kaffihús, vínbari víðsvegar um spilavítið og setustofur með Amerískum ísbar.
- Heimasíða: www.thecasinolsq.com
- Hönnuðir: Paul Steelman Design Group
- Starfsmenn: 350 manns
- Heimilisfang: 7 Leicester Street, London
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10