Freisting
Stærsta spilavíti í London opnar í lok maí
Stærsta spilavíti í London opnar nú í lok þessa mánaðar. Spilavítið sem heitir The Empire, kemur til með að vera með öll helstu þægindi fyrir viðskiptavini sína.
The Empire býður upp á tvo veitingastaði, annars vegar veitingastaðinn Fu Lu Shou með Asískum þema með 45 manns í sæti og hins vegar grillstaðinn Flame, sem sérhæfir sig í steikum, en hann verður með liðlega 65 manns í sæti.
Eins verður spilavítið The Empire með nokkra sölustaði t.a.m. kaffihús, vínbari víðsvegar um spilavítið og setustofur með Amerískum ísbar.
- Heimasíða: www.thecasinolsq.com
- Hönnuðir: Paul Steelman Design Group
- Starfsmenn: 350 manns
- Heimilisfang: 7 Leicester Street, London
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala