Freisting
Stærsta spilavíti í London opnar í lok maí
Stærsta spilavíti í London opnar nú í lok þessa mánaðar. Spilavítið sem heitir The Empire, kemur til með að vera með öll helstu þægindi fyrir viðskiptavini sína.
The Empire býður upp á tvo veitingastaði, annars vegar veitingastaðinn Fu Lu Shou með Asískum þema með 45 manns í sæti og hins vegar grillstaðinn Flame, sem sérhæfir sig í steikum, en hann verður með liðlega 65 manns í sæti.
Eins verður spilavítið The Empire með nokkra sölustaði t.a.m. kaffihús, vínbari víðsvegar um spilavítið og setustofur með Amerískum ísbar.
- Heimasíða: www.thecasinolsq.com
- Hönnuðir: Paul Steelman Design Group
- Starfsmenn: 350 manns
- Heimilisfang: 7 Leicester Street, London

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí