Freisting
Stærsta hótel landsins formlega opnað
|
Nýr hótelturn Grand Hótel Reykjavík hefur varla farið fram hjá neinum sem hefur átt leið framhjá Sigtúni, en á föstudaginn s.l. var nýi turninn, sem er 65 metra hár og 14 hæðir, formlega opnaður.
Alls eru 314 herbergi í hótelinu auk 14 ráðstefnu- og veislusala sem gerir hótelið það stærsta á landinu.
Smellið hér til að horfa á myndband frá opnun hótelsins.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði