Markaðurinn
Spennandi tímar framundan hjá Verslunartækni og Bako Ísberg
Í síðustu viku varð eigendabreyting á tveimur af öflugustu fyrirtækjum landsins í þjónustu við veitingageirann, þ.e.a.s. Verslunartækni og Bako Ísberg.
Nýir eigendur sjá gríðarleg tækifæri í að sameina þessi tvö fyrirtæki í því skyni að styrkja stoðirnar og bæta vöruval og þjónustu enn frekar. Sverrir Viðar Hauksson hefur tekið við stjórnun og rekstri beggja fyrirtækja fyrir hönd nýrra eigenda en að öðru leiti eru ekki fyrirsjáanlegar breytingar á starfsliði félaganna. Veitingamenn ættu því ekki að óttast að þeirra tengiliðir hverfi á braut.
Næstu vikur munu fara í að samþætta reksturinn og í vor er síðan áætlað að fyrirtækin sameinist á einum stað með rúmgóðan sýningarsal og vöruframboð sem teljast mun einstakt hér á landi.
Við munum passa uppá að láta ykkur vita af öllum nýjungum en endilega ekki hika við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







