Markaðurinn
Spennandi nýjung frá TABASCO®
Hér er á ferðinni spennandi ný vara undir merki TABASCO®, kryddaður tómatsafi. Tómatsafinn er mildur og góður og ætti því að henta sem flestum. Safinn er einstaklega góður til neyslu einn og sér, en hann er einnig tilvalinn í kokteilagerð. Þú færð þessa spennandi nýjung frá TABASCO® hjá okkur í Vefverslun Innnes ehf.
TABASCO® sósurnar eiga uppruna sinn í Louisiana fylki í Bandaríkjunum og er enn verið að fylgja upprunalegu uppskriftinni sem er frá árinu 1868. TABASCO® hefur notið gríðarlegra vinsælda út um allan heim og er eitt af þekktari vörumerkjum sem til eru. Sósurnar má nota bæði í hvers konar drykki og mat.
Þekktasti drykkurinn sem inniheldur TABASCO® er hinn frægi drykkur Bloody Mary. Hér fyrir neðan má sjá uppskrift þar sem nýji tómatsafinn er notaður.
Bloody Mary með TABASCO® kryddaða tómatsafanum
Hráefni:
45ml Vodki
120ml TABASCO® kryddaður tómatsafi
15ml sítrónusafi
1 sellerý stilkur
Við mælum með að fylla glas af klökum, blanda öllum hráefnum út í glasið og hræra með sellerí stilknum. Hægt er að skreyta glasið með sneið af sítrónu og chílí pipar.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






