Uncategorized
Smakkarinn.is velur vín ársins
Smakkarinn.is hefur valið vín ársins. Að þessu sinni er það Spænska vínið Mas la Plana 1999, frá Torres.
Í umsögninni segir meðal annars: Glæsilegt vín frá einum allra besta vínframleiðanda í heiminum. Þó að vínið sé gott núna þá mæli ég með því að geyma það í 7-10 ár í viðbót.
Greint frá á vefnum, smakkarinn.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





