Uncategorized
Smakkarinn.is velur vín ársins
Smakkarinn.is hefur valið vín ársins. Að þessu sinni er það Spænska vínið Mas la Plana 1999, frá Torres.
Í umsögninni segir meðal annars: Glæsilegt vín frá einum allra besta vínframleiðanda í heiminum. Þó að vínið sé gott núna þá mæli ég með því að geyma það í 7-10 ár í viðbót.
Greint frá á vefnum, smakkarinn.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi





