Viðtöl, örfréttir & frumraun
Smáauglýsingavefurinn í loftið – Hver verður fyrstur að skrá sína auglýsingu?
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.
Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með allri nútímatækni.
Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is
Ókeypis að auglýsa
Líkt og verið hefur í hátt í tvo áratugi, er ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.
Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.
Skoðið smáauglýsingavefinn með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?