Viðtöl, örfréttir & frumraun
Smáauglýsingavefurinn í loftið – Hver verður fyrstur að skrá sína auglýsingu?
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.
Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með allri nútímatækni.
Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is
Ókeypis að auglýsa
Líkt og verið hefur í hátt í tvo áratugi, er ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.
Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.
Skoðið smáauglýsingavefinn með því að smella hér.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






