Viðtöl, örfréttir & frumraun
Smáauglýsingavefurinn í loftið – Hver verður fyrstur að skrá sína auglýsingu?
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.
Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með allri nútímatækni.
Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is
Ókeypis að auglýsa
Líkt og verið hefur í hátt í tvo áratugi, er ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.
Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.
Skoðið smáauglýsingavefinn með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






