Viðtöl, örfréttir & frumraun
Smáauglýsingavefurinn í loftið – Hver verður fyrstur að skrá sína auglýsingu?
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.
Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með allri nútímatækni.
Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is
Ókeypis að auglýsa
Líkt og verið hefur í hátt í tvo áratugi, er ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.
Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.
Skoðið smáauglýsingavefinn með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður