Freisting
Slökkviliðsmenn á stjörnufæði í Malibu
Slökkviliðsmenn sem leggja líf og limi í hættu við að bjarga húsum stjarnanna í Hollywood þurfa ekki að svelta, því lúxusveitingastaðurinn Nobu í Malibu hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum með því að gefa þeim að borða.
Vefsíðan TMZ greinir frá þessu. Nobu er veitingastaður meistarakokksins Nobuyuki „Nobu“ Matsuhisa, sem er þekktur fyrir hugmyndaríka ,,fusion“ eldamennsku sína, þar sem hann blandar saman hefðbundinni japanskri matargerðarlist og áhrifum frá Suður-Ameríku, en frá þessu er greint frá á fréttavefnum Visir.ir.
Og ekki er verið að bjóða upp á sveittar samlokur, en á matseðli staðarins má meðal annars finna hið fokdýra Kobe nautakjöt, túnfisktartar með kavíar og humar ceviche.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði