Vertu memm

Freisting

Slökkviliðsmenn á stjörnufæði í Malibu

Birting:

þann

Nobuyuki "Nobu" Matsuhisa

Slökkviliðsmenn sem leggja líf og limi í hættu við að bjarga húsum stjarnanna í Hollywood þurfa ekki að svelta, því lúxusveitingastaðurinn Nobu í Malibu hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum með því að gefa þeim að borða.

Vefsíðan TMZ greinir frá þessu. Nobu er veitingastaður meistarakokksins Nobuyuki „Nobu“ Matsuhisa, sem er þekktur fyrir hugmyndaríka ,,fusion“ eldamennsku sína, þar sem hann blandar saman hefðbundinni japanskri matargerðarlist og áhrifum frá Suður-Ameríku, en frá þessu er greint frá á fréttavefnum Visir.ir.

Og ekki er verið að bjóða upp á sveittar samlokur, en á matseðli staðarins má meðal annars finna hið fokdýra Kobe nautakjöt, túnfisktartar með kavíar og humar ceviche.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið