Frétt
Slippurinn opnar fyrr en vanalega | Gísli: „Það verður mikið um náttúruvín og stuðla að enn betri sjálfbærni en áður..“
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, opnar 2. maí næstkomandi og er það fyrr en vanalega. Slippurinn hefur í gegnum árin opnað um miðjan maí.
Nokkrir nýir réttir verða á matseðlinum og má þar nefna sérstaklega réttinn þorsk klumbra með hvannarkremi, villisveppa og beltisþaragljáa.
„Við erum að byggja á grunninum sem við erum búin að skapa síðustu ár en alltaf að reyna að gera enn betur en áður. Það verður mikið um náttúruvín og stuðla að enn betri sjálfbærni en áður, alltaf að reyna að fara enn lengra í staðbundinni matargerð.“
Sagði Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi, aðspurður um matseðilinn.
Metnaðarfullur veitingastaður eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
LANGAR ÞIG AÐ KOMA Á SLIPPINN Í MAÍ ?(Horfið á vídjóið í HD)SLIPPURINN opnar 2.maí. Við höfum aldrei opnað svona snemma áður þess vegna langar okkur að bjóða tveimur í 4 rétta með vínum! Við drögum í byrjun maí.Endilega taggið þann sem þið mynduð bjóða og hjálpið okkur að deila þessu vídjói sem lengst! 😉
Posted by Slippurinn on Monday, 23 April 2018
Mynd og vídeó: facebook / Slippurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla