Freisting
Skötukóngurinn býður upp á skötuhlaðborð
Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu frá kl; 11:30 – 14°°. Þröstur býður upp á kæsta skötu, plokkfisk, saltfisk, 2-3 teg. síld, hamsatólg, rófur, kartöflur, rúgbrauð omfl. á aðeins kr. 2,490.-
Sjón er sögu ríkari.
Heimasíða Red Chili
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





