Freisting
Skötukóngurinn býður upp á skötuhlaðborð
Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu frá kl; 11:30 – 14°°. Þröstur býður upp á kæsta skötu, plokkfisk, saltfisk, 2-3 teg. síld, hamsatólg, rófur, kartöflur, rúgbrauð omfl. á aðeins kr. 2,490.-
Sjón er sögu ríkari.
Heimasíða Red Chili
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan