Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Skor opnar sinn fjórða veitingastað á Glerártorgi
Skor mun opna sérhæfðan pílustað á Glerártorgi á Akureyri í haust. Framkvæmdir eru hafnar og mun staðurinn innihalda 8 pílubása og karaoke herbergi. Mikið er lagt í staðinn.
Skor hóf rekstur fyrir rúmum þremum árum í Reykjavík. Í lok árs verða staðirnir orðnir fjórir talsins, einn í Reykjavík, á Akureyri og tveir í Danmörku. Skor þróar sitt eigið sérhæfða pílukerfi og er því hvergi hægt að spila á því nema á stöðum Skor.
Staðurinn býður upp á bistro matseðil, hamborgara sem innheldur meðal annars tvo 65 gr smassborgara og eru bornir fram keð frönskum og sósu og kosta á bilinu 2.700 og 2.900 krónur.
Einnig eru í boði smærri réttir og til að deila, 10 kjúklingavængi (2.150 kr.), Parmesan franskar (1.500 kr.), laukhringi (1.500 kr.) svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: skorbar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni










