Kristinn Frímann Jakobsson
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra þeim Árna Þór Sigurðssyni og Júlíu Skarphéðinsdóttur.
Á námskeiðinu var kynning á súkkulaði frá CacaoBarry, margar tegundir af súkkulaði var smakkað og var gerður samanburður. Einnig sýndi Viggó hvernig temprun á súkkulaði fer fram. Gert var súkkulaðimousse, marens, ganace, Crumble, súkkulaðiskraut og margt fleira.
Var þetta skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….