Kristinn Frímann Jakobsson
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra þeim Árna Þór Sigurðssyni og Júlíu Skarphéðinsdóttur.
Á námskeiðinu var kynning á súkkulaði frá CacaoBarry, margar tegundir af súkkulaði var smakkað og var gerður samanburður. Einnig sýndi Viggó hvernig temprun á súkkulaði fer fram. Gert var súkkulaðimousse, marens, ganace, Crumble, súkkulaðiskraut og margt fleira.
Var þetta skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata