Vín, drykkir og keppni
Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum sem þjálfa meðal annars bragðskyn og vinnubrögð, hvernig á að framreiða Irish coffee og fleira skemmtilegt.
Kaffibarþjónafélagið stefnir á að halda Íslandsmót í Kaffi í góðum vínanda snemma á næsta ári og er þetta kvöld frábær upphitun fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt á Íslandsmóti.
Allir velkomnir, frítt inn.
Mynd: facebook / Kaffibarþjónafélagið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir