Vín, drykkir og keppni
Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum sem þjálfa meðal annars bragðskyn og vinnubrögð, hvernig á að framreiða Irish coffee og fleira skemmtilegt.
Kaffibarþjónafélagið stefnir á að halda Íslandsmót í Kaffi í góðum vínanda snemma á næsta ári og er þetta kvöld frábær upphitun fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt á Íslandsmóti.
Allir velkomnir, frítt inn.
Mynd: facebook / Kaffibarþjónafélagið
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






