Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld

Birting:

þann

Kaffibarþjónafélagið

Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum sem þjálfa meðal annars bragðskyn og vinnubrögð, hvernig á að framreiða Irish coffee og fleira skemmtilegt.

Kaffibarþjónafélagið stefnir á að halda Íslandsmót í Kaffi í góðum vínanda snemma á næsta ári og er þetta kvöld frábær upphitun fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt á Íslandsmóti.

Allir velkomnir, frítt inn.

Mynd: facebook / Kaffibarþjónafélagið

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar