Vín, drykkir og keppni
Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum sem þjálfa meðal annars bragðskyn og vinnubrögð, hvernig á að framreiða Irish coffee og fleira skemmtilegt.
Kaffibarþjónafélagið stefnir á að halda Íslandsmót í Kaffi í góðum vínanda snemma á næsta ári og er þetta kvöld frábær upphitun fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt á Íslandsmóti.
Allir velkomnir, frítt inn.
Mynd: facebook / Kaffibarþjónafélagið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






